05 maí 2008

5 ár

Halló halló öll sömul, eða öllu heldur þið sem enþá lesið þessa síðu, ef þið eruð einhver. Nú er komið að því, þann 17. júní næstkomandi eru liðin 5 ár frá því við útskrifuðumst og af því tilefni verður mikið húllumhæ í sumar. En ætlum við að gera eitthvað saman, bara við í bekknum, þeir sem vita eitthvað mega endilega tjá sig hérna fyrir neðan.
með bestu kveðju
Gestur

© Ísak Sigurjón hannaði og kóðaði útlit, 2005

Profile Maps