05 apríl 2007

It's partytime... again

Jæja, þá er komið að því, en einn veturinn bráðum að baki og þá vaknar upp spurningin, hvar og hvenær eigum við að halda partý í sumar. Er ekki annars stemming fyrir því? Þessir tveir mánuðir sem eru þangað til júní gengur í garð eiga eftir að fljúga hjá þannig þannig að það er alveg spurning að reyna að fara að skipuleggja eitthvað. Hvað segið þig, einhverjar hugmyndir?

© Ísak Sigurjón hannaði og kóðaði útlit, 2005

Profile Maps