20 júní 2006

Myndir og myndbönd

Vil byrja á því að þakka þeim sem mættu fyrir skemmtunina um síðustu helgi. Annars hef ég verið að dunda við að setja inn myndir úr þessu partýi inn á myndasíðuna mína, þær má sjá á myndasíðunni minni www.picturetrail.com/gestur og svo setti ég tvö myndbönd á netið, þau má sjá hér: http://hi.is/~gesturpa/video_2006/
Þið verðið að gera copy/paste á þessar slóðir, kann ekki að setja tengla inn á þessa síðu.

14 júní 2006

Partý partý...

Hæ hæ...
Loksins er búið að ákveða að hafa partýið á laug. 17.júní;) Það verður heim hjá Atla í Helgamagrastræti 48 nh:) Við stefnum á að byrja þetta klukkan 19:00 á því að grilla saman;) Við erum aðeins að skoða þetta og látum vita á morgun síðasta lagi á föstudag hvernig það verður. En allavega allir að mæta á laugardag til Atla klukkan sjö;)
Ef þið hafið einhverjar hugmyndir um það hvað þið viljið gera þá endilega setjiði komment!

© Ísak Sigurjón hannaði og kóðaði útlit, 2005

Profile Maps