22 janúar 2006

Partí anyone?

Við Guðný vorum að ræða um það um daginn að það væri kominn tími til að halda bekkjarpartí, allavega fyrir þau okkar sem eru sunnan heiða. Datt bara í hug að athuga hvort það væri einhver áhugi fyrir þessu og hvenær við gætum haft það. Væri gaman að halda það áður en Guðný yfirgefur klakann um miðjan febrúar. Hvað finnst ykkur, er ekki einhver stemming fyrir þessu?

© Ísak Sigurjón hannaði og kóðaði útlit, 2005

Profile Maps