29 nóvember 2005

Lífgunartilraunir í upphafi aðventu

Stekk hérna til í upphafi aðventu og reyni að hefja lífgunartilraunir á þessari síðu. Býst við því að þau ykkar sem eru í skóla séu núna að fara inn í jólaprófin hvað úr hverju líkt og ég sjálfur. Ætlaði því bara að senda baráttukveðjur til ykkar allra, já og líka þeirra sem eruð ekki í skóla, passið að yfirkeyra ykkur ekki í stressinu sem er framundan.

© Ísak Sigurjón hannaði og kóðaði útlit, 2005

Profile Maps