Vorið að koma, senn líður að sumri
Heil og sæl öll sömul.
Ég er bara hreinlega að komast í sumarskap. Snjórinn allur að fara hér á Akureyri og styttist í próftíð. Ég sit reyndar núna sveittur og er að klára lokaritgerðina mína í B.Sc. námi mínu í sjávarútvegsfræðinni. Einn af nördunum sem fór beint í háskóla eftir MA. Djöfull verður gott að vera búinn með þetta helvíti og fara vinna inn peninga allt árið.
Er ekki eitthvað að frétta af einhverjum öðrum?
Ég var samt að velta fyrir mér hvað við ættum að gera í sumar þegar við hittumst. Hvað ætlum við að gera?
Kv. Atl i Þór
Ég er bara hreinlega að komast í sumarskap. Snjórinn allur að fara hér á Akureyri og styttist í próftíð. Ég sit reyndar núna sveittur og er að klára lokaritgerðina mína í B.Sc. námi mínu í sjávarútvegsfræðinni. Einn af nördunum sem fór beint í háskóla eftir MA. Djöfull verður gott að vera búinn með þetta helvíti og fara vinna inn peninga allt árið.
Er ekki eitthvað að frétta af einhverjum öðrum?
Ég var samt að velta fyrir mér hvað við ættum að gera í sumar þegar við hittumst. Hvað ætlum við að gera?
Kv. Atl i Þór
<< Heim